Póstlistamarkaðsetning – Virkar það enn?

Póstlistamarkaðsetning er ennþá mjög mikilvæg í markaðsstarfi í dag, þrátt fyrir að margir telji hana gamaldags. Hvað er markaðssetning með tölvupósti? Tölvupóstmarkaðssetning er stafræn markaðssetning til að eiga samskipti við kaupendur og viðskiptavini með tölvupósti. Algeng markaðsskilaboð sem byggjast á…