Breytt kaupákvörðunarferlið

Kaupákvörðunarferlið samanstendur af fimm áföngum: þörf kviknar, upplýsingaleit, kostir skoðaðir, ákvörðun og eftirfylgni. Augljóslega hefst kaupferlið löngu áður en ákvörðun er tekin og gengið er frá kaupum. Mörg fyrirtæki hafa rannsakað kaupákvörðunarferlið til að komast að því hvað, hvar og…